Dómur Hæstaréttar í máli nr. 52/2021

Frumkvæðismál (2204155)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.04.2022 31. fundur velferðarnefndar Dómur Hæstaréttar í máli nr. 52/2021
Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra, Ágúst Þór Sigurðsson, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, Sigrún Jónsdóttir og Þórir Ólafsson frá Tryggingastofnun ríkisins og Daníel Isebarn Ágústsson, Flóki Ásgeirsson, Sigríður Hanna Ingólfsdóttir og Þuríður Harpa Sigurðardóttir frá Öryrkjabandalagi Íslands.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.